Hraðastjórar 2019
19. ágúst 2019

Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019 býðst hlaupurum í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni aðstoð við að ná hraðamarkmiðum sínum. Hraðastjórar munu hlaupa áður nefndar vegalengdir á ákveðnum jöfnum hraða. Þeir verða í merktum vestum og með blöðrur til að hlauparar geti fylgt þeim. Hraðastjórarnir, sem eru allir vanir hlauparar, munu hlaupa á eftirtöldum tímum:

10 km hlaup

40 mínútur Ívar Trausti Jósafatsson
45 mínútur Gísli Páll Reynisson og Eiríkur Ragnarsson
50 mínútur Kristinn Jóhannsson og Snorri Arnar Viðarsson
55 mínútur Ásta Laufey Aðalsteins og Sigríður Gísladóttir
60 mínútur Svanhildur Þengilsdóttir og Tonie Sørensen
65 mínútur Jóhanna Eiríksdóttir og Karl Gíslason
70 mínútur Helga Árnadóttir

Hálfmaraþon

1 klst og 35 mínútur Ingvar Hjartarson
1 klst og 40 mínútur Jóhanna S. Ólafs og Einar G. Guðmundsson 
1 klst og 45 mínútur Benedikt Sigurðsson og Þorsteinn Tryggvi Másson
1 klst og 50 mínútur Friðrik Ármann Guðmundsson og Margrét Elíasdóttir
1 klst og 55 mínútur Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
2 klukkustundir Elísabet Margeirsdóttir og Erlendur Steinn Guðnason

Maraþon

4 klst Dagur Egonsson og Ólafur Briem

Þátttakendur eru hvattir til að kynna sér vel hraðahólfin við upphaf hlaupsins og skipulagið almennt á marksvæðinu.

Hraðastjóri á hlaupum

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.