Sérkjör fyrir hlaupara 2020

Margir af okkar samstarfsaðilum bjóða hlaupurum afslátt af vörum eða þjónustu. Við hvetjum ykkur öll til að nýta ykkur þessi frábæru tilboð!

 • Garmin býður upp á 15% afslátt af hlaupaúrum og aukahlutum til og með 1. september. Afsláttarkóði: rvkmar20
 • 66°Norður býður upp á 20% afslátt af hlaupafatnaði.
  Afsláttarkóði: hlaup66
 • Avis bílaleiga býður upp á 25% afslátt á allar skammtímaleigur út árið 2020.
  Afsláttarkóði: hlaupa og safn
 • Margt smátt býður hlaupahópum og góðgerðarfélögum 20% afslátt af hlaupabolum og merkingu séu keyptir 10 stk. eða fleiri
 • Adidas býður upp á 25% afslátt úr vefverslun adidas.is fram til miðnættis 31. ágúst af öllum hlaupavörum.
  Afsláttarkóði: RVKMARAÞON
 • Við minnum einnig á hálendispassa Reykjavík Excursions sem hefur verið mjög vinsæll í sumar. Hálendisrútan er frábær kostur fyrir ferðalanga sem hafa áhuga á að upplifa Þórsmörk, Landmannalaugar eða Skóga á eigin vegum. Ef þú ætlar að ganga Fimmvörðuháls eða Laugaveginn þá hentar Hálendispassinn þeim sem vilja fara frá einum stað og heim frá öðrum. Daglegar ferðir tryggja að ferðafólk getur notið náttúrunnar og ferðast um Ísland á eigin vegum án þess að hafa áhyggjur af því hvernig á að komast til baka. Bókaðu hálendispassann og veldu þér upphafstað og endastað eftir hentugleika.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.