Tilboð frá samstarfsaðilum

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á marga góða samstarfsaðila. Nokkrir þeirra bjóða þátttakendum í hlaupinu í ár tilboð á sínum vörum og þjónustu. Tilvalið fyrir þau sem eru á leið í hlaup til útlanda, eða vantar að uppfæra græjurnar fyrir veturinn.

Flybus - 10% afsláttur

Reykjavik Excursions býður hlaupurum 10% afslátt í september og október í Flybus með kóðanum FLYRUN ef bókað er á re.is.

Garmin - 15% afsláttur

Með kóðanum rvkmar19 geta hlauparar fengið 15% afslátt af öllum Garmin úrum og aukahlutum á garminbudin.is. Gildir ekki á tilboðsvörum.

66° Norður - 20% afsláttur

66° Norður veitir 20% afslátt af Staðarfell jakkanum sem er tilvalinn í vetrarhlaupin og aðra útivist með afsláttarkóðanum 66hlaup á 66.north.is.

Adidas - 25% afsláttur

Á adidas.is fá hlauparar 25% afslátt til jóla með kóðanum RVKMARA19. Nýjar vörur koma daglega inná vefinn og eru sendar frítt um allt land.

Þátttakendur að koma í mark í Lækjargötu

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.