Áheitamet á hlaupastyrkur.is
22. ágúst 2017
Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2022 býðst hlaupurum í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni aðstoð við að ná hraðamarkmiðum sínum. Hraðastjórar munu hlaupa áður nefndar vegalengdir á ákveðnum jöfnum hraða. Þeir verða í merktum vestum og með blöðrur til að hlauparar geti fylgt þeim.
Nýr og glæsilegur verðlaunapeningur lítur dagsins ljós í ár. Verðlaunapeningurinn skartar nokkrum af kennileitum Reykjavikur við hafnarsvæðið.
Á „mínum síðum“ geta skráðir þátttakendur breytt ýmsum stillingum varðandi skráningu sína í hlaupið. Athygli er vakin á því að lokað verður fyrir þessar breytingar fimmtudag, á sama tíma og forskráningu lýkur.