Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 aflýst
19. ágúst 2021
Við hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur urðum fyrir innbroti í tölvupóstkerfi og svikapóstur sendur út í okkar nafni með fyrirsögninni ”sjá upplýsingar um Guðlaug”. Vinsamlegast ekki opna viðhengið og eyðið póstinum.
Það voru 116 góðgerðarfélög sem tóku þátt í ár og söfnuðust 48.482.519 krónur í heildina, sem telst flottur árangur miðað við að ekkert opinbert hlaup fór fram annað árið í röð.
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 20. ágúst 2022. Skráning opnar í byrjun janúar.