Skráningarhátíð í Laugardalshöll
21. ágúst 2019
Söfnunin á hlaupastyrkur.is gengur mjög vel, nú hafa safnast hátt í 77 milljónir, en yfirleitt safnast alltaf mest á síðustu sólahringunum.
Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2022 býðst hlaupurum í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni aðstoð við að ná hraðamarkmiðum sínum. Hraðastjórar munu hlaupa áður nefndar vegalengdir á ákveðnum jöfnum hraða. Þeir verða í merktum vestum og með blöðrur til að hlauparar geti fylgt þeim.
Nýr og glæsilegur verðlaunapeningur lítur dagsins ljós í ár. Verðlaunapeningurinn skartar nokkrum af kennileitum Reykjavikur við hafnarsvæðið.