Spennandi fyrirlestrar
14. ágúst 2018
Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2022 býðst hlaupurum í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni aðstoð við að ná hraðamarkmiðum sínum. Hraðastjórar munu hlaupa áður nefndar vegalengdir á ákveðnum jöfnum hraða. Þeir verða í merktum vestum og með blöðrur til að hlauparar geti fylgt þeim.
Á „mínum síðum“ geta skráðir þátttakendur breytt ýmsum stillingum varðandi skráningu sína í hlaupið. Athygli er vakin á því að lokað verður fyrir þessar breytingar fimmtudag, á sama tíma og forskráningu lýkur.
Allir skráðir þátttakendur þurfa að koma við á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í Laugardalshöll til að sækja hlaupanúmerið fyrir hlaupið á laugardaginn. Einnig verður hægt að skrá sig á hátíðinni. Afgreiðslutími er fimmtudag kl.15:00-20:00 og föstudag kl.14:00-19:00.