Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Félagasamtökin Iceland-Nepal
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Iceland-Nepal hefur frá árinu 2013 fjármagnað rekstur barnaheimilis í Kathmandu Nepal. Stuðningsfjölskyldur og einstaklingar leggja til fé mánaðarlega og hafa virka yfirsýn um reksturinn í fb hóp. Á Íslandi eru engin rekstrargjöld greidd.
Nú er safnað fyrir hjólum því reiðhjól eru frelsi og ferðamáti.