Hlaupastyrkur
Hlaupahópur

Janus heilsuefling
Hleypur fyrir Alzheimersamtökin
Samtals Safnað
25.000 kr.
17%
Markmið
150.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Í ár hlaupa starfsmenn Janusar heilsueflingar til góðs fyrir Alzheimersamtökin.
Samtökin vinna mikilvægt starf fyrir einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra. Við verðum mikið vör við slíka sjúkdóma í okkar starfi, bæði þar sem þátttakendur hafa sjálfir verið að greinast með heilabilun en einnig eru margir þátttakendur sem eiga maka með heilabilun. Í samtölum okkar við þessa einstaklinga höfum við fundið fyrir því hversu vel samtökin hafa reynst þeim og því viljum við styðja það mikilvæga starf.
Alzheimersamtökin
Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.
Hlauparar í hópnum
10 K
Þóroddur Einar Þórðarson
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Janus og Sigrún
Upphæð21.000 kr.
Hugrún Óskarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Upphæð2.000 kr.