Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Í minningu Leós Ásgeirssonar

Hleypur fyrir Krýsuvíkursamtökin

Samtals Safnað

4.445.277 kr.
Hópur (4.392.277 kr.) og hlauparar (53.000 kr.)
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Starfsfólk BBA//Fjeldco ásamt fjölskyldum og vinum hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

Hlaupið tileinkum við minningu okkar elskulega Leós Ásgeirssonar sem lést sviplega langt fyrir aldur fram í byrjun árs. Saman hlaupum við til minningar um dásamlegan og einstakan dreng og söfnum um leið áheitum fyrir Krýsuvíkursamtökin.

Krýsuvíkursamtökin reka meðferðastofnunina Krýsuvík fyrir fólk með alvarlega fíknisjúkdóma. Þar er boðið upp á áfallamiðaða 12 spora meðferð og er markmið samtakanna að gera skjólstæðingum sínum kleift að vaxa og þroskast sem persónur og fá tækifæri til að komast aftur inn í samfélagið sem virkir þjóðfélagsþegnar.

Við hjá BBA//Fjeldco ætlum að leggja okkar lóð á vogarskálarnar og styrkja þessa mikilvægu starfsemi. Með því að heita á hlaupahópinn leggur þú mikilvægu meðferðarstarfi lið og leggur þitt að mörkum til að bæta aðstöðu, gæði og eftirfylgni í fíknimeðferð  og veitir þannig fleirum tækifæri til betra lífs.

Okkur þætti afar vænt um ef þið sæjuð ykkur fært að heita á hópinn sem hleypur í minningu okkar elskulega Leós og styrkja um leið mikilvæga starfsemi Krýsuvíkursamtakanna.

Við fögnum jafnframt öllum hlaupurum sem vilja hlaupa með okkur í minningu elsku Leós. Vinsamlega sendið póst á netfangið vidburdir@bbafjeldco.is og við bætum ykkur við hópinn

Með fyrirfram þökk,

Starfsfólk BBA//Fjeldco, fjölskyldur og vinir

Krýsuvíkursamtökin

Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.

Hlauparar í hópnum

Fun Run

Fjóla Guðjónsdóttir

Er að safna fyrir
Krýsuvíkursamtökin
0% af markmiði
10 K

Haraldur Hilmarsson

Er að safna fyrir
Krýsuvíkursamtökin
0% af markmiði
Fun Run

Markús Haraldsson

Er að safna fyrir
Krýsuvíkursamtökin
0% af markmiði
10 K

Thelma Kristjánsdóttir

Er að safna fyrir
Krýsuvíkursamtökin
0% af markmiði
Runner
Half Marathon

Bjarney Bjarnadóttir

Hefur safnað 53.000 kr. fyrir
Krýsuvíkursamtökin
265% af markmiði
Fun Run

Jón Hjörtur Sigurðarson

Fun Run

Assa Þorvarðardóttir

Half Marathon

Bjarki H Diego

Half Marathon

Davíð Jóhann Diego

10 K

Tinna Sól Þórsdóttir

10 K

Andri Sæberg Diego

10 K

Birkir Hrannar Diego

Half Marathon

Ragnhildur Auður Mýrdal

Half Marathon

Gunnar Thor Thorarinsson

Half Marathon

Grímur Gunnarsson

Half Marathon

Patrekur Ómar Haraldsson

Half Marathon

Ester Rut Þórisdóttir

Marathon

Arnhildur Tómasdóttir

10 K

Hilmar Ingi Harald

10 K

Kjartan Páll Pálsson

10 K

Jón Birtingur Jóhannsson

10 K

Vala Björg Garðarsdóttir

10 K

Ásgeir Á Ragnarsson

10 K

Ylfa Jónsdóttir

10 K

Ásta Margrét Eiríksdóttir

10 K

Birgir Rafn Baldursson

10 K

Tómas Jökull Thoroddsen

Half Marathon

Bjartur Elíasson

10 K

Viktor Örn Ásgeirsson

10 K

Tómas Magnús Þórhallsson

10 K

Stefán Björn Stefánsson

Half Marathon

Karolina María Krawczuk

10 K

Kolbrún Hulda Pétursdóttir

10 K

Birkir Örn Björnsson

10 K

Baldvin Björn Haraldsson

10 K

Sólon Baldvin Baldvinsson

10 K

Árni Aðalsteinn Rúnarsson

10 K

Þórir Júlíusson

10 K

Sara Rut Sigurjónsdóttir

10 K

Elísabet Ingunn Einarsdóttir

10 K

Benedetto Valur Nardini

Fun Run

Hákon Hafsteinsson

Fun Run

Jóna Kristín Friðriksdóttir

Fun Run

Júlíus Kári Þórisson

Fun Run

Júlía Margrét Hlynsdóttir

Fun Run

Hrafnhildur María Hákonardóttir

Fun Run

Hafsteinn Helgi Hákonarson

Fun Run

María Rut Þórisdóttir

Fun Run

Vilhelm Hrafn Þórisson

Fun Run

Óliver Sölvi Þórisson

Fun Run

Sólrún Lilja Sölvadóttir

Fun Run

Emil Björgvin Arnarsson

Fun Run

Ester Brák Nardini

Fun Run

Benedikt Tino Nardini

Fun Run

Bragi hlífar Guðbjörnsson

Fun Run

Harpa Erlendsdóttir

Fun Run

Þorbjörg Ásta Leifsdóttir

Fun Run

Sif Steingrímsdóttir

Fun Run

Kári Ólafsson

Fun Run

Vaka Rán Káradóttir

Fun Run

Salka Rún Káradóttir

Fun Run

Bríet Eik Káradóttir

Fun Run

Valgeir Hrafn Grímsson

Fun Run

Úlfhildur Edda Grímsdóttir

Fun Run

Kári Bragason

Fun Run

Daníel Bragason

Fun Run

Birkir Bragason

Half Marathon

Jóhann Magnús Jóhannsson

10 K

Embla Gunnarsdóttir

10 K

Eydís Káradóttir

Fun Run

Arnbjörg Hekla Jóhannsdóttir

Fun Run

Lilja Karítas Jóhannsdóttir

Half Marathon

Sigvaldi Fannar Jónsson

Half Marathon

Páll Jóhannesson

Half Marathon

Hulda Guðný Kjartansdóttir

Half Marathon

Hulda Fanný Pálsdóttir

Fun Run

Hafliði Kristján Lárusson

Fun Run

Marie Catherine Alaguiry

Fun Run

Lilia María Hafliðadóttir Lárusson

Fun Run

Eva Marie Hafliðadóttir Lárusson

10 K

Alexis Ingi Hafliðason Lárusson

10 K

Unnur Lilja Hermannsdóttir

Half Marathon

Krista Björt Dagsdottir

10 K

Sólveig Björt Hlynsdóttir

Fun Run

Lilja Aðalsteinsdóttir

Fun Run

Stefán Reykjalín Guðmundsson

Fun Run

Selma Óskarsdóttir

Fun Run

Rúrik Reykjalín Stefánsson

Fun Run

Guðmundur Reykjalín Stefánsson

Fun Run

Móeiður Reykjalín Stefánsdóttir

Fun Run

Gerður Guðmundsdóttir

Fun Run

Hafsteinn Dan Kristjánsson

10 K

Ólöf Kristrún Pétursdóttir Blöndal

10 K

Ástrós Dóra Vigfúsdóttir

10 K

Hugrun Eva Davíðsdóttir Eva Davíðsdóttir

10 K

Kristín Björg Ragnarsdóttir

10 K

Sara Hlín Hálfdanardóttir

10 K

Katrín Helga Hallgrímsdóttir

10 K

Einar Hermann Einarsson

10 K

Ármann Þorvaldsson

10 K

Guðbjörg Karen Axelsdóttir

10 K

Davíð Jóhann Diego

Fun Run

Sara Rut Sigurjónsdóttir

Fun Run

Halldóra Melkorka Ásgeirsdóttir

Fun Run

Álfhildur Auðunsdóttir

Fun Run

Saga Kristín Birgisdóttir

Fun Run

Eva Thengilsdottir

Fun Run

Martin Eyjolfsson

10 K

Kristín Þórisdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!
Sambíóin
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Ýr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð40.000 kr.
Engin skilaboð
P+H
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Þór Guðmundsdóttit
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marín Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Snillingur RAGGA ♥️
Gunnar K
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ásta Margrét !
hunang sigs ehf
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
VÍS
Upphæð100.000 kr.
Gangi ykkur vel vinir
Rúnar J Aðalsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ívar Guðjónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Brynjólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
AX Lögmannsþjónusta slf
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Reynisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrönn Sigurgeirsdóttir
Upphæð8.000 kr.
Blessuð sé minning Leós
Þórbergur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla
Upphæð5.000 kr.
áfram Sigvaldi og Ester :)
Arctica Finance
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Þórarinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel
Halldora Traustadottir
Upphæð5.000 kr.
<3
Aðalheiður Jonsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Claire Broomhead
Upphæð10.000 kr.
Good luck everyone!
Helga Jónasdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Bjartur og Arnhildur
EvaMartinSylvíaTinna
Upphæð50.000 kr.
Fyrir elsku Leó okkar <3
Arion
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Hlín og Hreggviður
Upphæð15.000 kr.
💙💙
Kristjana Harðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Antoine Lochet
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Signý Stefánsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jónas Sigurgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar, Freyja og Embla
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún & Binni
Upphæð2.000 kr.
Hlaupum brosandi
Anna Margrét
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Baldursdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Freyja Friðbjarnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Alltaf von🙏
Sif Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Emil
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Drofn og Gulli
Upphæð10.000 kr.
❤️
Ragna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sif og Snorri
Upphæð7.777 kr.
💛
haki
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Pall Olafsson
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Kristín og Baldur
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur öllum vel :)
Upphæð25.000 kr.
Gangi ykkur vel. Vel gert!
Jónas B Bjôrnsson
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Diegos
Upphæð25.500 kr.
Fyrir Leó ❤️
Anna Sigurjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
👍
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Viðskiptavinur
Upphæð500.000 kr.
Frábært framtak! Áfram kæru hlauparar
Alfa Framtak
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Steinsen
Upphæð5.000 kr.
❤️
Guðni Kristinsson
Upphæð10.000 kr.
Í minningu góðs drengs, með kveðju frá fyrrverandi kennara
Katrin Hallgrimsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andri Valur Gunnarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Klettaskarð ehf
Upphæð100.000 kr.
Vel gert!
Flóki Invest
Upphæð1.000.000 kr.
Gangi ykkur vel <3
Rapyd Europe
Upphæð100.000 kr.
Mikilvægt málefni. Vel gert BBA og vinir.
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Benchmark Genetics Iceland
Upphæð50.000 kr.
Áfram þið öll - gangi ykkur vel
RB
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrós og Davíð
Upphæð5.000 kr.
💙
Þór&Lilja
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Kver bókaútgáfa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arctic Hydro hf.
Upphæð150.000 kr.
Engin skilaboð
Vala
Upphæð2.000 kr.
Áfram Júlía Margrèt!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Reir Verk ehf.
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
First Water hf.
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Þórný Snædal Húnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Akta
Upphæð20.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Helga Gottfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Gyða Bergsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Harðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jara
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Dæja
Upphæð5.000 kr.
Flottur hópur ❤️
Kaldalón hf.
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Þrúður Vilhjálmsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
TM tryggingar
Upphæð250.000 kr.
Gott málefni og öflugur hópur, gangi ykkur vel!
Íris Arna
Upphæð1.000 kr.
Go go!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jean-Marie
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einn úr Breiðholti.
Upphæð10.000 kr.
Vel gert.
Jón Þór Sigurvinsson
Upphæð5.000 kr.
💙
Már Ormarsson
Upphæð20.000 kr.
Fyrir Litla Ljónið
Pétur & Anna Sigga
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak!
Jói & Þórunn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörn Þorkelsson
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
♥️
Fjóla
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Leó
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Team Alvotech
Upphæð50.000 kr.
Gangi ykkur vel
Tanya
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel:-)
Þorsteinn Páll Hængsson
Upphæð100.000 kr.
Steini Palli 6tugur afþakkar afmælisgjafir - og heitir á Krýsuvíkursamtökin í minningu Leós Ásgeirssonar
Eik fasteignafélag
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Miðbaugur / Optical Studio
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Securitas
Upphæð35.000 kr.
Engin skilaboð
Iris Nordquist
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð!
Arctic Green Energy Iceland
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Atli Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Sif Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið fyrir mikilvægt málefni :-)
Eignamiðlun ehf
Upphæð50.000 kr.
Gangi ykkur vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Fulla ferð!!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Jakobsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Róbert Róbertsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Beta og Bensi
Upphæð10.000 kr.
Við hlökkum til að hlaupa með ykkur og safna um leið fyrir þetta fallega málefni
Amma Ásta og afi Gylfi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
rannveig pálsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Ingi Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún María Másdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Rannveig Borg Sigurdardottir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Birna Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólína Jóhanna Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snorri Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur S. Blöndal
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helgi Hannes
Upphæð2.500 kr.
Flottur hópur
Magga Ívars frænka
Upphæð1.000 kr.
Flott framtak
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ásta og Birgir, you can do it!
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Gylfi Steinn Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Jonný Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nanna Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Logi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Steinsen
Upphæð5.000 kr.
Sakna þín alla daga❤️
Unnar Karl
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður
Upphæð5.000 kr.
Hetjur
Berglind Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Áfram þið!
Geir Ragnarsson
Upphæð5.000 kr.
Blessuð sé minning elsku Leós
Runa kristinsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Benedikt og Kristbjörg
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel ! 🫶
Elka
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!!
Upphæð25.000 kr.
Hrikalega vel gert!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade