Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

1.208.000 kr.
Hópur (289.000 kr.) og hlauparar (919.000 kr.)
100%

Markmið

1.000.000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Fyrir sex árum eignaðist ég agnarsmáa hetju 12 vikum fyrir settan dag - Ásthildi. Ásthildur lifði í sex vikur og varði lífi sínu á Vökudeild. Eftir dvölina á Vökudeild varð mér ljóst að starfsfólkið þar væri einhvers konar himnaverur að handan. Flest öll tæki og annar aðbúnaður eru gjafir frá Hringnum og öðru velvildarfólki. Á Vökudeild eignaðist ég einar mínar dýrmætustu minningar, þökk sé starfsfólki og aðbúnaði. 

Mig hefur í mörg ár langað til þess að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni en ekki haft tök á. Ég nota gervifætur og hef ekki átt hlaupafætur fyrr en núna! Ég og Bjarkar Sigur, bróðir Ásthildar, ætlum að hlaupa ásamt HlaupaÁST - fjölskyldu og vinum Ásthildar, og styrkja Vökudeild. 

Okkur þætti vænt um ykkar stuðning - margt smátt gerir eitt stórt.  

Takk fyrir stuðninginn - Alma, Bjarkar Sigur og HlaupaÁST <3

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

Hlauparar í hópnum

10 km

Ragnheidur Jónsdóttir

Hefur safnað 135.500 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
68% af markmiði
Skemmtiskokk

Sveindís Hlédísardóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
200% af markmiði
10 km

Ólafía Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 72.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
144% af markmiði
Skemmtiskokk

Alma Ingólfsdóttir

Hefur safnað 75.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
7500000% af markmiði
Skemmtiskokk

Bjarkar Ölmuson

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
2400000% af markmiði
Skemmtiskokk

Unnsteinn Ágústsson

Hefur safnað 240.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Sveinn Ásmundsson

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
160% af markmiði
Skemmtiskokk

Regína Magnúsdóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Ísold Örlygsdóttir

Hefur safnað 3.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
6% af markmiði
10 km

Aldís Ingólfsdóttir

Hefur safnað 53.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
106% af markmiði
Skemmtiskokk

Óskar Sveinsson

Hefur safnað 74.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
148% af markmiði
10 km

Matthea Sigurðardóttir

Hefur safnað 49.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Sigurlaug Jónsdóttir

Hefur safnað 34.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
68% af markmiði
Skemmtiskokk

Jona Kristín Snorradottir

Skemmtiskokk

Atli Marel Vokes

Skemmtiskokk

Victor Marel Vokes

Skemmtiskokk

Arndís Sveinsdóttir

Skemmtiskokk

Þórhildur Rún Guðjónsdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hafdís, Sigurvin og stelpurnar
Upphæð5.000 kr.
Hlaupakveðjur heim til ykkar elsku vinir ♥️
Heiður
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björgvin Jóhannesson
Upphæð5.000 kr.
Áfram helvítis veginn!
Hótel Selfoss
Upphæð25.000 kr.
Góða skemmtun
Sunna Maria Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa Hugosdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel :)
Kristín Reynisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram HlaupaÁst
Lára Jónasdóttir
Upphæð1.000 kr.
Fyrir okkar mestu hetjur
Halla Tinna Arnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Heiða
Upphæð2.000 kr.
Ást til ykkar
Gyða Björk Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
🏃‍♀️❤️
Ragnhildur Larusdottir
Upphæð5.000 kr.
Go group
Dagný og Doddi
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið öll - Svo mikilvægt málefni ❤️
Friðdora Kristinsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Go Alma💪🏻 Go hlaupaÁst 💪🏻❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Alma
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hlédís Sveinsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram við!
Róbert Ólafur Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Geggjað hjá ykkur frænkur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Iðunn Ýr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð lang flottust!
Margrét Unnur
Upphæð5.000 kr.
ÁST
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Óskar Sigurðsson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Margrét Rögnvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Blöndal
Upphæð2.000 kr.
Áfram Alma og félagar í hlaupaÁST ❤️
Jósa
Upphæð2.000 kr.
Rúst
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Ingi
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið!!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Torfadóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið <3
Guðmundur Halldórsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Una Björg Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram HlaupaÁst :)
Arndís Soffía Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlauparar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sólrún Halla
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björk Eiðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Alma og co í minningu Ásthildar ❤️
Elín
Upphæð2.000 kr.
Takk ❤️
Hlaupaást
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Kristín Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eva og co.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða BJörg
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!!!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þorgrímur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Álfheimar 70
Upphæð5.000 kr.
ÁST til ykkar elsku vinir!
Styrmir Reynisson
Upphæð5.000 kr.
Frá okkur í H56 :)
Vera Osk Valgardsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Björk, Sunneva Kristín og Baltasar Bjarkan
Upphæð15.000 kr.
Takk fyrir okkur 🙏🏻
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Láretta
Upphæð2.000 kr.
Team Alma ❤️👊
Halldór
Upphæð5.000 kr.
❤️
María Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem best í hlaupinu :)
Kristín M Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Hetjur
Upphæð5.000 kr.
💜
Skrifstofublók
Upphæð2.000 kr.
You can do it :)
Jón Þór Viglundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade