Hlaupahópur
Run Forrest run
Hleypur fyrir Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Samtals Safnað
Markmið
Við ætlum að hlaupa fyrir Kraft. Kristín Erla greindist með brjóstakrabbamein 30 ára og kynntust hún og Trausti mjög vel þá frábæru þjónustu sem Kraftur býður upp á og sat Kristín Erla jafnframt í stjórn um tíma.
Ef við náum 150 þ þá ætlar Nuddstofa Trausta Thorbergs að gefa Krafti 10 gjafabréf að verðmæti alls 159 þ
Kveðja
Hrefna
Kristinn Fannar
Kristín Erla
Trausti
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.
Nýir styrkir