Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Medis/Teva starfsmenn

Hleypur fyrir Einstök börn Stuðningsfélag

Samtals Safnað

656.000 kr.
Hópur (511.000 kr.) og hlauparar (145.000 kr.)
100%

Markmið

500.000 kr.


Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. Í dag eru um hátt í 600 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 450 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Hlauparar í hópnum

Runner
42.2 km

Stella Sigurðardóttir

Hefur safnað 28.000 kr. fyrir
Einstök börn Stuðningsfélag
112% af markmiði
Runner
10 km

Gunnbjört Sigmarsdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Einstök börn Stuðningsfélag
100% af markmiði
Runner
10 km

Svava Bragadóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
ADHD samtökin
100% af markmiði
Runner
10 km

Björk Gunnarsdóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Einstök börn Stuðningsfélag
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Anna Blondal

Hefur safnað 18.000 kr. fyrir
Einstök börn Stuðningsfélag
60% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Teva/Medis
Upphæð500.000 kr.
Thank you all for participating and good luck
Erna Bjorg
Upphæð1.000 kr.
Áfram Medis
Hjordis Olof Johannsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Linda Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade