Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Auður Lilja Erlingsdóttir

Hleypur fyrir Málfrelsissjóður

Samtals Safnað

33.000 kr.

Munið þið eftir #metoo? Þegar það var álitið gríðarlega mikilvægt að þögnin yrði rofin og þolendur kynbundins og kynferðislegs áreitis og ofbeldis gætu sagt sína sögu. 

Væri ekki hið besta mál að fólk geti gert það án þess að eiga á hættu að vera stefnt fyrir dómstóla? Ef ekki má orða ofbeldið, án þess að eiga á hættu að vera dregin fyrir dómstóla, er ansi erfitt að vinna gegn því, auka samfélagsvitund og gera heiminn að öruggari stað.

Markmið Málfrelsissjóðs er að styðja við þolendur kynbundins ofbeldis og stuðningsfólk þeirra sem hefur verið dæmt fyrir ærumeiðingar vegna umfjöllunar um kynbundið ofbeldi. 

Málfrelsissjóður er mikilvægur til að vernda tjáningarfrelsi og draga úr þöggunarmenningu tengt kynbundnu ofbeldi. Svo mikilvægur að ég get ekki skorast undan því að ganga 10 km í von um að safna smá aur fyrir þennan góða málstað. 

Margt smátt gerir eitt stórt.

Málfrelsissjóður

Markmið sjóðsins er að styðja við þolendur kynbundins ofbeldis og stuðningsfólk þeirra sem hefur verið dæmt fyrir ærumeiðingar vegna umfjöllunar um kynbundið ofbeldi á opinberum vettvangi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigríður Finnbogadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Snæ
Upphæð1.000 kr.
Áfram stelpa!!
#ellusellan
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður Lilja!
Drífa B
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður
Margrét Kjartansdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Arnar Þorsteinsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Árnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður og málfrelsi ❤️

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade