Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Matthea Sigurðardóttir

Hleypur fyrir Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn og er liðsmaður í HlaupaÁST

Samtals Safnað

49.000 kr.

Á laugardaginn ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu, ásamt þremur þrettán ára snillingum; þeim Sigga, Sveini og Theodór. 

Við hlaupum fyrir Barnaspítalann í minningu Ásthildar, litla engilsins hennar Ölmu vinkonu sem hlaut umönnun á Vökudeild sína stuttu ævi. Barnaspítalinn er að safna fyrir hitaborði sem skiptir sköpum í fyrstu meðferð fyrirbura. 

Margt smátt gerir eitt stórt <3 

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Svala Sif og Sigurður Valur
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Rut og Sveinn
Upphæð5.000 kr.
Þið rúllið þessu upp
Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Theodór frændi 💪
Ásdís
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel kæru snillingar!
Þóroddur
Upphæð5.000 kr.
áfram Theodór og félagar
Hildur Kristín
Upphæð5.000 kr.
Vel gert fyrir frábært málefni
Guðbjörg Rósa
Upphæð2.000 kr.
Áfram Siggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalgeir Sigurgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið😉
Elva Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade