Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Sigridur Soffia Sigurjonsdottir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið og er liðsmaður í Hlaupahópurinn Von

Samtals Safnað

12.000 kr.
100%

Markmið

5.000 kr.

Hleyp með hlaupahópnum Von í minningu Andra. Hef þó Margréti, Gunna, Viddu og Tyrkja-Stínu með í anda. Sem öll kvöddu okkur of snemma eftir að tapa baráttunni við helv. krabbann. 

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Birna
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sigga
Rannveig
Upphæð5.000 kr.
Àfram Sigga! Andri gat þetta, þu getur það líka. Hlakka til að fagna deginum með þér
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade