Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnað hefur verið til minningar um hina yndislegu Þuríði Örnu Óskarsdóttur sem lést þann 20. mars 2023.
Tilgangur félagsins er að halda uppi minningu Þuríðar með því að gleðja systkini langveikra barna með gleðigjöfum og viðburðum. Félagið aflar fjár til starfsemi sinnar með styrkjum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum og með viðburðahaldi.
Verulega verðugt og fallegt málefni 🌟
Gleðistjarnan
Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnað hefur verið til minningar um Þuríði Örnu Óskarsdóttur sem lést þann 20. mars 2023. Tilgangur félagsins er að halda uppi minningu Þuríðar með því að gleðja systkini langveikra barna með gleðigjöfum og viðburðum. Félagið aflar fjár til starfsemi sinnar með styrkjum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum og með viðburðahaldi.
Nýir styrkir