Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

10.000 kr.

One time a runner, always a runner ;)

Í ár ég ætla að hlaupa aftur 10k á laugardaginn með frábærum hóp af samstarfsfélögum og vinum hjá Center Hotels fyrir Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein. Center Hotels ætlar að gefa sömu upphæð og hópurinn safnar til Ljóssins. 

Það er gefandi að hlaupa fyrir góðgerðamál og það mun ýta mér áfram til dáða.

Ef þig langar til að hjálpa mér að styrkja gott málefni, endilega smelltu á linkinn hér fyrir neðan :)

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hrund
Upphæð2.000 kr.
Áfram!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Fernando Munguia
Upphæð5.000 kr.
Vamos 👏
Áslaug Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Àfram Meli! ❤️💪

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade