Hlaupastyrkur
Hlauparar
21.1 km
Haukur Heiðar Leifsson
Hleypur fyrir Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Samtals Safnað
26.000 kr.
87%
Markmið
30.000 kr.
Krabbamein er sjúkdómur sem snertir alla. Öll þurfum við einhverntíman að takast á við krabbamein, hvort sem það herjar á okkar líkama eða líkama þeirra sem við elskum. Á Íslandi greinist einn af hverjum þremur einstaklingum með krabbamein á lífsleiðinni. Ég hlaup til styrktar Krafti.
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Guðbjörg
Upphæð5.000 kr.
Mási
Upphæð1.000 kr.
Jon Kaldal
Upphæð5.000 kr.
Bergljót Thorsteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Valdimar Oskarsson
Upphæð5.000 kr.