Hlaupastyrkur

Hlauparar

Sara Ósk Jóhannsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið, endurhæfing krabbameinsgreindra

Samtals Safnað

12.000 kr.
24%

Markmið

50.000 kr.

Mig langar að styrkja Ljósið sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda einstaklinga. Þar er unnið gott þverfaglegt starf sem skiptir máli þegar að einstaklingur greinist með krabbamein, því er mikilvægt að styrkja Ljósið svo að þessi frábæra starfsemi styrkist enn meira. 


Ljósið, endurhæfing krabbameinsgreindra

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingamiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Marísdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Erla Þorvarðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!!

Samstarfsaðilar