Hlaupastyrkur

Hlauparar

Vigdis Ylfa Hreinsdottir

Hleypur fyrir SÁTT (Samtök um átraskanir og tengdar raskanir)

Samtals Safnað

5.000 kr.
10%

Markmið

50.000 kr.

Ég ætla hlaupa 21 km í ágúst og safna fyrir SÁTT


SÁTT (Samtök um átraskanir og tengdar raskanir)

Markmið okkar er…
…að auka skilning og þekkingu stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á átröskun og tengdum röskunum.
…stuðla að auknum forvörnum og fræðslu meðal almennings.
…að einstaklingar með átröskun fái þá heilbrigðisþjónustu, meðferð og félagslegu þjónustu sem nauðsynleg er.
Vegna þess að...
…snemmtæk íhlutun og rétt meðferð geta dregið úr hættu á dauða og langvarandi afleiðingum af sjúkdómnum.
…skömmin sem fylgir sjúkdómnum og vanþekking meðal almennings hafa slæm áhrif á sjúklinga, aðstandendur og samfélagið í heild.

SÁTT (Samtök um átraskanir og tengdar raskanir)

Samtökin SÁTT (Samtök um átröskun og tengdar raskanir) eru hagsmunasamtök, stofnuð í júlí 2020. Meginmarkmið samtakanna er að stuðla að bættri heilbrigðisþjónustu, meðferð og félagslegri þjónustu fyrir fólk sem glímir við átraskanir. Markmiðið er einnig að auka skilning og þekkingu stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á átröskunum og veita aðstandendum fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Camilla
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá minni ❤️

Samstarfsaðilar