Hlaupastyrkur

Hlauparar

Kári Kárason

Hleypur fyrir SOS Barnaþorpin

Samtals Safnað

18.000 kr.


SOS Barnaþorpin

SOS Barnaþorpin eru fyrst og fremst barnahjálparsamtök sem veita munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. Samtökin starfa í 137 löndum og auk þess að reka yfir 500 barnaþorp standa þau fyrir umfangsmiklu forvarnarstarfi sem nefnist Fjölskylduefling. Skjólstæðingar Fjölskyldueflingar eru illa staddar barnafjölskyldur sem samtökin hjálpa að koma undir sig fótunum, mæta grunnþörfum barnanna og að koma í veg fyrir aðskilnað.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðlaug Halla Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kári
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristrún
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kári!
Bjarni Jens Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
Hlaupa, hlaupa!
Ægisín
Upphæð2.000 kr.
Ferð létt með þetta venör
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kári, þú getur það sem þú ætlar þér ❤️

Samstarfsaðilar