Hlaupastyrkur

Hlauparar

42.2 km

Gabriel Ingi Helgason

Hleypur fyrir Minningarsjóður Gunnars Karls

Samtals Safnað

53.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.


Minningarsjóður Gunnars Karls

Minningarsjóður Gunnars Karls er stofnaður til minningar um Gunnar Karl Haraldsson sem lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. En hann glímdi við sjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) alla sína ævi og hafði hann mikil áhrif á lífsgæði hans. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með því að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og verkefni/málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ragnar Otti Jónatansson
Upphæð1.000 kr.
Yezzir kjallinn minn
Krummi Týr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Þú ert ruglaður! En gangi þér súper vel. Rólegur!
Guðrún frænka
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Jonas Bjartmar Jonasson
Upphæð5.000 kr.
Snillingur þetta verður létt
Fjóla
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Amma halla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hele frænka
Upphæð2.000 kr.
Áfram frændi
Amma didda
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Ragna
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel frændi
Helgi Þórðar
Upphæð5.000 kr.
Flottur.... gangi þér vel
Anna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andri Fannar Elisson
Upphæð1.000 kr.
Kingshit
Garðar
Upphæð2.000 kr.
Run forest run

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade