Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Eiríkur Tumi Briem

Hleypur fyrir Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Samtals Safnað

8.000 kr.

Ég ætla að hlaupa til góðs og safna áheitum fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Bróðir minn fæddist með fjölþættan hjartagalla og Neistinn studdi við fjölskylduna þegar hann fór til Lundar í hjartaaðgerð nokkurra daga gamall. Hvet öll sem eru aflögufær til að styrkja þetta góða málefni :)

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Geirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
BPB

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade