Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Birgir Páll Guðnason

Hleypur fyrir UNICEF á Íslandi

Samtals Safnað

5.000 kr.

UNICEF á Íslandi

Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir vannærð börn. Stríðið í Úkraínu, viðvarandi þurrkatíð vegna hamfarahlýnunar og efnahagserfiðleikar í kjölfar heimsfaraldurs COVID-19 gera það að verkum að neyðarástand hefur skapast í fæðuöryggi margra fátækustu ríkja veraldar. Rýrnun, alvarlegasta birtingarform vannæringar, hefur og mun aukast verulega hjá milljónum barna á heimsvísu. UNICEF hefur sent frá sér velferðarviðvörun vegna ástandsins og UNICEF á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun. Það er engin ástæða til að barn þjáist vegna alvarlegrar rýrnunar. Ekki þegar við höfum lausnir til að takast á og koma í veg fyrir það. Tíminn er að renna út til að virkja samtakamátt alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir, greina og meðhöndla vannæringu áður en ástandið verður enn verra en það er.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Stór strákur

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade