Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Guðný Þórsteinsdóttir

Hleypur fyrir Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra

Samtals Safnað

381.500 kr.
76%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!


Fyrir Sindra- hjálpatækjasjóður Sindra

Hjálpartækjasjóður Sindra var stofnaður fyrir Sindra Pálsson sem er 15 ára og fæddist með heilkennið Warburg Micro Syndrome. Heilkennið veldur sjónskerðingu, einhverfu og lágri vöðvaspennu. Þrátt fyrir sínar takmarkanir þá gat Sindri lifað góðu og innihaldsríku lífi, stundaði nám í Klettaskóla og rúllaði sér út um allar trissur á hjólastólnum sínum. Í lok september 2023 varð Sindri fyrir miklu áfalli þar sem hann varð fyrir mænuskaða og lamaðist fyrir neðan axlir vegna aðgerðar á Landspítalanum. Sindri veiktist alvarlega í kjölfar þessa áfalls og var í 2 mánuði á gjörgæsludeild. Hans bíður nú löng og ströng endurhæfing en ljóst er að lömunin er varanleg. Markmiðið með söfnuninni er að styrkja Sindra í öllu því sem eykur lífsgæði hans og hamingju í lífinu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

ÞS
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Brynja
Upphæð5.000 kr.
❤️
Marín Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
♥️♥️
Kristjana Mist Logadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sæunn
Upphæð1.000 kr.
Áfram Sindri!
Margrét Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Elsku hetjan mín
Stórikriki 54
Upphæð15.000 kr.
Vel gert ofurkona❤️
Inga Þórisdóttir
Upphæð4.000 kr.
Stuðningskveðjur til ykkar Sindra
Anna María
Upphæð5.000 kr.
bestu mæðgin ❤️
Eiríkur og Hanna Kristín
Upphæð5.000 kr.
❤️
Örk Guðmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Betty
Upphæð5.000 kr.
áfram Sindri okkar ❤️
Guðrún Birna Einarsd
Upphæð3.000 kr.
❤️❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Anna Ragnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gulla&Halli
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel elskurnar! Hugsum til ykkar
Ragnheiður J Ragnars
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Irene og Sverrir
Upphæð7.500 kr.
❤️
Þórunn Vigfúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Svo stolt af þér ❤️
Linda
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og áfram Sindri!
Marín Manda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Jensen
Upphæð10.000 kr.
Koma svo!! Geggjuð ;*
Kristín Bridde
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Benedikta Theodors
Upphæð10.000 kr.
Alla leið fyrir Sindra
Begga Einars
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega Guðný
Ragnhildur Steingrimsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sindri ❤️
Dóra og Siggi
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best elskurnar
Ástrós Eir Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur ótrúlega vel❤️
Bjarney Bjarnadottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún R. Briem
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dóra Hrólfs
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best að hlaupa og safna fyrir Sindra!
KKM
Upphæð20.000 kr.
❤️
Margrét Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og àfram Sindri ❤️🙏
Helga og Erlingur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Sigurþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Laufey Þóra Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Björgheiður Albertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Grímur og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur öllum vel og góða skemmtun!! <3
Óli og Jenný
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú og áfram Sindri!
Hrund
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið, flottustu mæðgin <3
Katrín Briem
Upphæð25.000 kr.
Gangi ykkur ótrúlega vel ❤️❤️ Verð með í anda og hleyp fyrir Sindra í Svíþjóð 😊
Elva
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Thora Tryggvadottir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Sindra
Amma&afi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Maj Britt Briem
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel elsku Guðný ❤️
Elísa Björg Grímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ásta Tryggvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Kærleikskveðjur frá Seyðisfirði
Judith Orlishausen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vikingur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Valý Helga
Upphæð10.000 kr.
Vegni ykkur sem best ❤️
Lillý
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel :)
Ragnar J
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Klara Karlsdottir
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade