Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Aníta Rós Tómasdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupahópur Heiðdísar Emblu

Samtals Safnað

84.500 kr.
42%

Markmið

200.000 kr.

Ég hleyp í minningu Heiðdísar Emblu, dóttur okkar sem fæddist andvana á Landspítalanum 28.febrúar 2024.

Minningarkassinn og upplýsingabæklingar frá Gleym mér ei var ómetanlegt á þessum erfiða tíma, bæði fyrir okkur foreldrana sem og aðra aðstandendur.

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Borghildur Sverrisdóttir
Upphæð15.000 kr.
Það er svo fallegt hvernig þú tekur á þessu og þú ert öðrum mæðrum sem eiga um sárt að binda mikil hvatning. Ég heiti á þig með sannri ánægju enda málefnið mikilvægt ❤️
Svandís Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Guðm Smári.
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
Alexander Jón
Upphæð5.000 kr.
❤️🕊️🕊️🕊️❤️
Freyja
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Haukur Bragason
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Freyr
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Eva Rós Sverrisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Heiðdísi Emblu 🤍 Gangi þér vel Aníta 🫶
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sigríður Ásta Klörudóttir
Upphæð5.000 kr.
Í minningu Heiðdísar Emblu
Sandra
Upphæð5.000 kr.
<3
Eddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katla Gíslad
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Pálína frænka
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade