Hlaupastyrkur

Hlauparar

Ásbjörg Skorastein

Hleypur fyrir Tilvera - samtök um ófrjósemi

Samtals Safnað

3.000 kr.
6%

Markmið

50.000 kr.


Tilvera - samtök um ófrjósemi

Tilvera eru hagsmunasamtök fyrir fólk sem glímir við ófrjósemi en talið er að einn (1) af hverjum sex (6) glími við ófrjósemi og er líklegt að allir þekki eða komi til með að þekkja einhvern sem á við ófrjósemi að stríða. Markmið Tilveru er að vera málsvari fólks sem á við ófrjósemi að stríða og gætir hagsmuna þeirra, veitir almenna fræðslu og styður eftir fremsta megni þá sem standa í barneignarbaráttu, hvar sem þeir eru staddir i því ferli.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Árný
Upphæð2.000 kr.
Takk!
Edda
Upphæð1.000 kr.
Gangi vel 👏

Samstarfsaðilar