Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

31.000 kr.
100%

Markmið

10.000 kr.

Elsku vinur minn greindist með eitilfrumukrabbamein á 4.stigi síðastliðinn maí. Hleyp fyrir hetjuna sem hann er.💪

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Kraftur styður ungt fólk með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur þess með því að halda úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu í formi blaða- og bókaútgáfu og vefsíðu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið starfrækir neyðarsjóð, vegna læknis- og lyfjakostnaðar, sem félagar geta sótt um styrk í. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristín Helga Markúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ma & pa hvetja á kantinum 💛
María Nathalie Mai
Upphæð1.000 kr.
Fyrir Óskar ❤️
Hörður Fannar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Líf
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Tengdó
Upphæð3.000 kr.
You can do it 👊

Samstarfsaðilar