Hlaupastyrkur

Hlauparar

Styrmir Magnússon

Hleypur fyrir Umhyggja - félag langveikra barna og er liðsmaður í Til minningar um Kamillu Eir 💜

Samtals Safnað

7.000 kr.
14%

Markmið

50.000 kr.

Umhyggja - félag langveikra barna

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. Einnig eru félög og hópar foreldra langveikra barna í félaginu. Félagið veitir fjölskyldum langveikra barna margs konar stuðning, svo sem sálfræðiþjónustu, lögfræðiráðgjöf, orlofshúsadvöl og fjárstyrki.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kjartan Svanur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anney Birta Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar