Hlaupastyrkur

Hlauparar

Guðrún Ósk Frímannsdóttir

Hleypur fyrir ABC Barnahjálp

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

1.000 kr.

ABC Barnahjálp

ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf sem stofnað var árið 1988. Starfið snýst um það að gefa fátækum börnum tækifæri til menntunar og hjálpa götubörnum til nýs lífs með því að veita þeim heimili og menntun. ABC barnahjálp starfar í 7 löndum Asíu og Afríku og styrkir um 4.000 börn til náms. ABC skólarnir veita nemendum frá 3ja ára aldri ókeypis menntun, skólagögn, skólabúning, læknishjálp og eina máltíð á dag.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Samstarfsaðilar