Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hildur Sigurðardóttir

Hleypur fyrir Birta - Landssamtök og er liðsmaður í Til minningar um Vilhelm Þór

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

50.000 kr.

Ég hleyp í minningu litla frænda mín Vilhelms Þórs <3

Birta - Landssamtök

Birta Landssamtök var stofnað 7. desember árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að styðja við foreldra/forráðamenn sem misst hafa börn og/eða ungmenni fyrirvaralaust. Stuðningurinn er meðal annars fólginn í ýmiss konar fræðslu á opnum húsum sem haldin eru mánaðarlega. Einnig standa samtökin fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi. Hér má sjá facebook síðu Birtu - Landssamtaka.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Samstarfsaðilar