Hlaupastyrkur

Hlauparar

Sólveig Sigurjóna Gísladóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Samtals Safnað

5.000 kr.
5%

Markmið

100.000 kr.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis var stofnað 21. nóvember 1952. Starfssvæðið er frá Siglufirði í vestri og austur að Stóru Tjörnum í Fnjóskadal. Félagsmenn eru nú um 1.500 og eru þeir mikilvæg stoð í starfseminni. Félagsjald er innheimt árlega og er 4.500 krónur. Helstu verkefni er stuðningur og fræðsla við einstaklinga með krabbamein og aðstandendur þeirra ásamt námskeiðum og viðburðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Selma Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sólveig - hlakka til að hlaupa með þér

Samstarfsaðilar