Hlaupastyrkur

Hlauparar

Rannveig Jónsdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Vinir Bjarts

Samtals Safnað

422.000 kr.

Í minningu Bjarts ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir styrktarfélagið Gley-mér-ei.

7. mars 2021 fæddist sonur okkar Snævars - en daginn fyrir settan dag hætti litla hjartað hans að slá. Við nefndum hann Bjart, en hann fæddist á björtum og fallegum degi. Hann var kröftugur og stór strákur sem við erum svo stolt af. Á Landspítalanum fengum við að hafa Bjart hjá okkur í þrjá daga þökk sé kælivöggunni frá Gley-mér-ei. Þetta var ómentanlegur tími sem hefur gefið mér meira en ég mun nokkurn tímann geta skýrt. Við fengum að kynnast litla stráknum okkar betur, dást að honum og hafa í fanginu, en á sama tíma undirbúa okkur til að kveðja hann. Gley-mér-ei gaf okkur einnig fallegan minnigarkassa sem hjálpaði okkur í sorginni.

Við Snævar vorum gripin af okkar nánustu vinum og fjölskyldu og fengum einnig ótrúlega umönnun frá fagaðilum Landspítalans og Hvest. Við viljum þakka öllum fyrir frá okkar dýpstu hjartarótum.


Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helga og Hróðmar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Rósa Símonardóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Rannveig mín
Rannveig Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
María Á
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Rannveig 🤍
Bergþór Örn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Marzelliusardottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Birna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðgeir
Upphæð2.000 kr.
Endalaus ást 💜
Kristný, Unnar og Róbert Birnir
Upphæð10.000 kr.
Í minningu elsku Bjarts <3
Halldóra MAGNÚSDÓTTIR
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel ♥️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney
Upphæð10.000 kr.
💛💛💛
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Regina Huld
Upphæð2.000 kr.
Þú ert mögnuð 🤍
Bára Björg Jóhannsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Hlýjar kveðjur💙
Jakob og Solla
Upphæð50.000 kr.
Í minningu Bjarts. Áfram Rannveig. Takk Gleym mér ei.
Ármann
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja Huld Óskarsdótti
Upphæð2.000 kr.
Allur minn hlýhugur til þín og ykkar, í minningu Bjarts <3
Sólveig María
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna amma og Sölvi Afi
Upphæð10.000 kr.
Fyrir Bjart❤
Hulda Pálmadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Ingi Skarphéðinsson
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Bjart ❤
Eva Alfreðs
Upphæð5.000 kr.
Bjartur 💛
Elín Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Bjart 💛
Inga M.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gisli K
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Fyrir Bjart og Jón Sigmar❤
Melkorka Brá Karlsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Gerður Elsabet
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Bjart ❤️
Elísabet Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Fyrir Bjart sem lýsir okkur leið
Veronika Ómarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel elsku Rannveig <3
Ástrós
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Armelle
Upphæð5.000 kr.
I minningu Bjarts
Vel gert. Þú rúllar þessu upp!
Upphæð5.000 kr.
Elín og Gunnar Már
Berglind og Bolli
Upphæð10.000 kr.
💛💛💛
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hafdís Katla
Upphæð1.000 kr.
💚💚💚
Daði Guðmundarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Carmen Quintana Cocolina
Upphæð2.000 kr.
Áfram! :-)
Sigga Erla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dyrfinna Torfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdís Pála og Óli Björn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hjalti
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nancy
Upphæð6.000 kr.
💛💛
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís
Upphæð3.000 kr.
💙💙
Helga Sigfríður Snorradóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú, elsku Rannveig.
Vaida
Upphæð5.000 kr.
Ég lít svo mikið upp til þín hversu sterk og falleg þú ert. takk fyrir að deila söguna þína. Í minningu Bjarts <3
Linda Björk Pétursdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel. <3 Bjartur fylgir þér í mark.
Pálína I Jónmundssóttir
Upphæð5.000 kr.
fyrir Bjart.
Sigurey Valdís
Upphæð5.000 kr.
Þú ert þriðji tvíburinn
Bjôrk Helgadóttir
Upphæð10.000 kr.
Hlýjar kveðjur
Andrea Gylfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrund Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku Rannveig og Snævar, þið eruð engum lík.
Kristín Dóra
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Dóra
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Elín og Einar Birnir
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku Rannveig 💛
Freyja
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Rannveig😘
Lovisa Osk
Upphæð2.000 kr.
❤️
Erla Rún Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Rannveig ❤
Svala Sif Sigurgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alberta Gullveig
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Bragadóttir
Upphæð5.000 kr.
Frænkuknús
Viktoria
Upphæð10.000 kr.
Áfram Rannveig ❤️
Linda
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar