Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Sara Magnusdottir

Hleypur fyrir Krýsuvíkursamtökin og er liðsmaður í Krýsvíkingar

Samtals Safnað

32.800 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Eins og mína besta kona (Birna Valtýs) orðar þetta svo fullkomið:

Það kostar meira að hunsa fólk í fíknivanda heldur en að hjálpa.

Fíkn spyr ekki um aldur, kyn eða stétt. Fíknin er allstaðar. Við þekkjum öll einhvern sem hefur glímt við fíknivanda. Við þekkjum alltof mörg einhvern sem hefur fallið frá vegna fíknivanda. Stöndum saman og söfnum fyrir meðferðaúrræðum eins og Krýsuvík. Fyrir okkur öll.

Krýsuvíkursamtökin

Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
G. Halla
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku Sara 💚
Jakob V
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra og Sigríður
Upphæð5.000 kr.
Áfram Mamma! Þú ert flottust! :)
Dave Elders
Upphæð1.800 kr.
Amazing effort for an amazing cause!
Amma
Upphæð5.000 kr.
Stattu þig!
Raggi frændi
Upphæð2.000 kr.
Meiriháttar:)
shj
Upphæð5.000 kr.
Go girl go
Íris Guðmundsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Stóra
Upphæð5.000 kr.
Langflottust
Hjördís Sigurbjartsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Tomas Oddur Eiríksson
Upphæð1.000 kr.
You go girl!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade