Hlaupastyrkur

Hlauparar

Árni Heimir Ingólfsson

Hleypur fyrir Ljósið, endurhæfing krabbameinsgreindra

Samtals Safnað

18.000 kr.
26%

Markmið

70.000 kr.

Takk fyrir að styðja Ljósið! Þar er unnið afskaplega mikilvægt starf í þágu krabbameinssjúkra. Ég ætla að reyna að jafna (eða jafnvel bæta) besta tímann minn hingað til í 10km hlaupi, sem var 40:21 árið 2013. Með ykkar stuðningi er aldrei að vita nema það takist! Ég hleyp ásamt vinum mínum í Sinfóníuhljómsveit Íslands til minningar um Hallfríði Ólafsdóttur, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra. 

Ljósið, endurhæfing krabbameinsgreindra

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingamiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigrún E. Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þakklát fyrir að mega vera með.
Magnea
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét María Leifsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel !
Hallveig Rúnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Blessuð sé minning elsku Haffíar og áfram Árni Heimir!

Samstarfsaðilar