Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Hafdís Inga Helgud. Hinriksdóttir

Hleypur fyrir Ský - Félag fólks með Post Covid

Samtals Safnað

41.000 kr.
21%

Markmið

200.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hef glímt við langtíma eftirköst covid núna í þrjú ár og veit hversu erfitt og einmanalegt það er. Þess vegna stofnaði ég, ásamt þremur öðrum post covid sjúklingum, SKÝ - félag fólks með post covid. 

Þar sem ég get ekki hlaupið þá verður mér ýtt í mark í hjólastól en fagnaðarlætin munu ekki vera neitt minni fyrir vikið, glimmer, candyfloss og búbblur verða við lok hlaupsins. 

mig langar að óska eftir því að þú, elsku vinur, styrkir mig og SKÝ, sem er mér mikið hjartans mál 

Markmið félagsins  er að vekja athygli á þeim hópi sem glímir við þessi veikindi, að berjast fyrir hagsmunum veikra og fara fram á að fólk fái þá þjónustu sem það hefur rétt á innan þeirra kerfa sem við eiga. 

Auk þess langar okkur að bjóða okkar félaga fólki upp á ýmis konar þjónustu sem getur lét fólki sporin um þennan djúpa dal sem þessi veikindi geta sannarlega verið. 

SKÝ er mikilvægt félag fyrir mig, mína fjölskyldu og öll þau sem glíma við veikindin eða eru aðstandendur einhvers sem gerir það. 

Ský - Félag fólks með Post Covid

Ský - Félag fólks með Post Covid er hagsmunafélag fólks með langvinn einkenni, Post Covid, eftir Covid-19 faraldurinn, eftir C-19 bóluefnið auk ME greindra á Íslandi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Daníel Baldursson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert og áfram þú 💪
Eden Frost Kjartansbur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Axel Axelsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinbjörg Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hafdís
Marín Rós Chan Arnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú ♥️♥️
Anni G. Haugen
Upphæð5.000 kr.
Veit þú klárar þetta með stæl
Upphæð2.000 kr.
💕💕
Erla
Upphæð5.000 kr.
Fyrir ykkur Gígju ❤️💪🏼
Óli Litli
Upphæð1.000 kr.
Koma svo
Hrafnhildur Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú ❤️
Eygló Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hetja

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade