Hlaupastyrkur

Hlauparar

Guðrún Jónsdóttir

Hleypur fyrir Hollvinasamtök Reykjalundar

Samtals Safnað

78.000 kr.

Ég ætla að hlaupa 21,1 km fyrir Reykjalund. 

Fagstéttir á Reykjalundi vinna saman að því að bæta heilsu, færni og lífsgæði fyrir okkur.   

Í ágúst eru komin 4 ár síðan ég fékk alvarlega heilablæðingu sem umturnaði lífið mínu og minna nánustu.  

Ég þurfti að læra að tala, lesa, skrifa og ganga upp á nýtt.  Mesti sigurinn fyrir mig er að vera byrjuð að vinna aftur sem læknir.   

Er ævinlega þakklát fyrir það góða starfsfólk á Reykjalundi sem hjálpaði mér að komast út í lífið aftur

Sérstakar þakkir fá allir talmeinafræðingarnir á Reykjalundi, Grensás og Tröppu.   

Aldrei að gefast upp, áfram við!

Hollvinasamtök Reykjalundar

Hollvinasamtök Reykjalundar voru stofnuð af hópi fólks sem notið hefur endurhæfingar á Reykjalundi ásamt velunnurum með hlýjar taugar til starfseminnar á staðnum. Meginhlutverk samtakanna er að styðja við starfsemi Reykjalundar í samráði við yfirstjórn stofnunarinnar með fjáröflun og fjárstuðningi frá hollvinum og öðrum aðilum sem vilja leggja starfseminni aukið lið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingó
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Mörk J. Thoroddsen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lea Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku besta
Upphæð8.000 kr.
Þú ert einstök elsku nafna ♡
Steinunn Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
áfram Rúna
Hólmfríður Rúnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Stolt af þér
Guðrún og Ari
Upphæð2.000 kr.
Áfram Rúna!
Harpa Hrund Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Sigursveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rúna 💪
Guðmundur Grétar Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Godspeed
Svava Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svavar og Þórey
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rúna erum svo stolt af þér!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar