Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Jónína Björg Benjamínsdóttir

Hleypur fyrir Gleðistjarnan

Samtals Safnað

25.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Gleðistjarnan

Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnað hefur verið til minningar um Þuríði Örnu Óskarsdóttur sem lést þann 20. mars 2023. Tilgangur félagsins er að halda uppi minningu Þuríðar með því að gleðja systkini langveikra barna með gleðigjöfum og viðburðum. Félagið aflar fjár til starfsemi sinnar með styrkjum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum og með viðburðahaldi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Fannar
Upphæð10.000 kr.
Gqngi þér vel. Uppáhalds hlauparinn minn að hlaupa fyrir frábært málefni. Elska þig :*
Eva og Leó
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlaupa Queen
Regína Björk & co
Upphæð5.000 kr.
Þú ert einstök og ég held með þér ! Hlakka til að gefa þér fimmu!
Tinna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ofurkona

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland