Hlaupastyrkur

Hlauparar

Vilhjálmur Þór Svansson

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupalíf Hlaðvarp hleypur fyrir Gleymmérei

Samtals Safnað

694.000 kr.
100%

Markmið

500.000 kr.

Ég ætla að hlaupa heilt maraþon fyrir Gleym mér ei sem styðja foreldra sem missa barn á meðgöngu en ég og Elín Edda kynntumst þessum samtökum í mars sl. við fósturmissi eftir 12 vikna meðgöngu.  Félagið einbeitir sér að því að styðja foreldra sem hafa misst fóstur meðal annars með gjafakassa sem við fengum frá samtökunum. Einnig hefur félagið staðið fyrir kaupum á nýrri kælivöggu fyrir Landspítalann og margt fleira.

Við Elín Edda vorum svo uppnumin af þeirri gjöf sem samtökin gáfur okkur, en gjafakassinn gaf okkur svo mikið sem við munum aldrei gleyma. Stærsta tekjulind samtakanna eru styrktargreiðslur í gegnum Reykjavíkur maraþonið ár hvert og vil ég gera mitt af mörkum til að foreldrar sem lenda í sömu aðstæðum og við Elín Edda fái sambærilega gjafakassa.

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Martha Ernstsdottir
Upphæð2.000 kr.
Fyrir Elínu, Villa og Bjart Loga, love u
Gunnhildur Viðarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Karolina
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alexandra Ásta Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fallegt framtak elsku Villi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn og Hörður
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Stefanía Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Asgeir Orn Hlöðversson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa Guðmunda Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgitta Baldursdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
David Erik Mollberg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært málefni
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Lárus Gauti Georgsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram Villi
Hjördís Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Kærleikskveðjur
Birkir Pálsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Villi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björn Jón Bragason
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Ágústsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Villi!
Dóri
Upphæð5.000 kr.
Snillingur, undir þremur tímum Takk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Harðarson
Upphæð25.000 kr.
Gangi þér vel!
Vigdís
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Villi, þú massar þetta!
Ragnhildur
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hjónin í Skjólsölum
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Jensen Svansen
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu og til hamingju með afmælið!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gulli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
ÁB
Upphæð3.500 kr.
Flott, gott að heyra!
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Gudrun Hardardottir
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn
Birna Varðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Komaso Villi!
Þorsteinn
Upphæð1.000 kr.
Hlauptu Villi hlauptu
Fura Sóley
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elínborg Guðnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vill
Ragnar Örn Steinarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svava K. Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta alveg örugglega mjög vel
Hlöðver Örn Vilhjálmsson
Upphæð5.000 kr.
Kær kveðja
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Vignir Már Lýðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Friðrik Árni Friðriksson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Eva Ólafsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku besti Villi!
Aðalbjörg og Lýður
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Þröstur Þór Guðmundsson
Upphæð20.000 kr.
Hlauptu mikli meistari!!!!
Elísabet
Upphæð15.000 kr.
🏃💨
Dröfn og Máni
Upphæð5.000 kr.
Áfram Villi💪
Sigurður Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Þetta er bundið því skilyrði að þú klárir hlaupið. ;-)
Erla sys
Upphæð5.000 kr.
Bróðir minn besti sem getur allt sem hann ætlar sér. LETSGOOOOOOOOO
Ástþór Jón Ragnheiðarson
Upphæð5.000 kr.
Hef fulla trú á þér Mr.LawyerRunner - kveðja LoveThor
Margrét
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sunna María Einarsdottir
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri g
Upphæð3.000 kr.
Fulla ferð
Guðmundur Sæm
Upphæð5.000 kr.
Áfram Villi
Anna D.
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel meistari, þú ferð auðvelt með þetta!
Guðmundur Páll og Kristín Lára
Upphæð7.500 kr.
Áfram Villi!
Valli
Upphæð10.000 kr.
Lifi
Steinþóra Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert elsku Villi, þú massar þetta ❤️❤️
Þórarinn
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel meistari!
Pétur Ívars
Upphæð5.000 kr.
HHHC Veni Vidi Vici
Heimir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel kæri vinur
Diljá Mist
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Villi 💪🏻
Vilhjálmur Þ.
Upphæð10.000 kr.
Kveðja frá Villa frænda og Guðrúnu
Stebbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Villi, fulla ferð!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gísli Kr. Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Hlauparakveðjur <3
Sigurður Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Hákarlinn styður Vilhjálm Þór!!!
Sandra Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Go Villi!!!
Sara Elísabet Svansdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Villi! 💪🏼
Auður Perla Svansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak ! Gangi þér vel 💕
Elín Hrefna Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Villi. Vona að þú sprengir áætlað söfnunarmarkmið og takir sub 3.
Óskar smiður
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Emilía Brá
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!💪
Svanur Þór Svansson
Upphæð10.000 kr.
Ekki hringja í mig í hádegishléinu, ég er að borða!
GG
Upphæð10.000 kr.
Þú rúllar þessu upp Big-W!
Ester Viktorsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Bryndís Hrólfsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Magnús Viðar Skúlason
Upphæð2.000 kr.
#TeamVilli
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölnir Vilhjálmsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svava Halldóra
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér og ykkur allt að sóku
Tinna Hallgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Villi👏
E.R.M
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér allt í haginn Vilhjálmur
Finnur K.
Upphæð1.000 kr.
Vel gert, áfram VÞS!
Óli Þór
Upphæð2.000 kr.
KOMASO!

Samstarfsaðilar