Hlaupastyrkur

Hlauparar

Sigurrós S Ólafsdóttir

Hleypur fyrir Kvennaathvarf

Samtals Safnað

11.000 kr.
1%

Markmið

1.000.000 kr.

Ofbeldi gegn konum er því miður algengt á í íslensku samfélagi. Gerendameðvirknin er mikil og réttarkerfið hefur sjaldnast staðið með þolendum og því hafa þolendur ekki treyst sér í að kæra gerendur.

Ég hleyp fyrir Kvennaathvarfið því Kvennaathverfið hefur stutt og hjálpað konum sem verða fyrir ofbeldi og ég hvet öll sem geta að heita á mig.

Kvennaathvarf

Starfsemi félagsins felst í rekstri neyðarathvarfa fyrir konur og börn þeirra þegar dvöl í heimahúsum er óbærileg vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis annars heimilismanns. Einnig er rekin viðtalsþjónusta fyrir konur sem ekki koma til dvalar heldur kjósa að reyna að breyta aðstæðum sínum án þess að fara burt af heimilum sínum. Sjálfsstyrkingarhópar eru fyrir konur sem eru að vinna sig út úr ofbeldissamböndum þar sem þær eiga þess kost að kynnast öðrum einstaklingum sem búa við sambærilegar aðstæður, heyra sögur þeirra og leitast við að finna lausnir á málunum. Þá er símaþjónustan opin allan sólarhringinn. Fræðsla um ofbeldi, birtingarmyndir þess og forvarnir er hluti af starfseminni og gefnir eru út bæklingar sem dreift er bæði til heilsugæslustöðva, skóla og víðar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðrún Ólafsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Áfram flotta hlaupakona, koma svo!
Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frænka!
Jóhanna Björk
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér!

Samstarfsaðilar