Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Marsibil Fjóla Snædahl Snæbjarnardóttir

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin

Samtals Safnað

80.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa fyrir Emilý Rósu ömmustelpuna mína sem að kennir mér eitthvað nýtt alla daga og Kristófer systurson minn og vekja í leiðinni athygli á málefnum barna og ungs fólks með einhverfu❤️

Mér þætti mjög vænt um að þið mynduð heita á mig og styrkja í leiðinni þetta mikilvæga starf einhverfusamtakanna❤️

Einhverfa er allskonar og saman getum við best fagnað fjölbreytileikanum❤️

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1070. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð13.000 kr.
Engin skilaboð
Emelía
Upphæð5.000 kr.
Komasvoo💗
Sylvía
Upphæð10.000 kr.
Áfram amma! ❤️
Katla
Upphæð2.000 kr.
Áfram besta ❤️🫡
Indíana Margrét Ástu Ásmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
RSN
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku amma ❤️ Kv. Emilý
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú duglega mín
NJ
Upphæð10.000 kr.
Dugleg gamla
Svaný Svansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ég er svo stolt af þér elsku sys
Svala Fanney
Upphæð5.000 kr.
Áfram mamma! 🤩👏🏻💪🏻❤️
Sigríđur Þorleifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjà þèr.
Hanna Fríður Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade