Hlaupastyrkur

Hlauparar

Svana Kristmundsdóttir

Hleypur fyrir Stígamót

Samtals Safnað

12.000 kr.
24%

Markmið

50.000 kr.

Stígamót

Stígamót er sjálfseignastofnun sem vinnur gegn kynferðisofbeldi. Á Stígamótum er boðið upp á stuðningsviðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Einnig geta aðstandendur þeirra sem beittir hafa verið kynferðisofbeldi sótt stuðningsviðtöl á Stígamótum. Stígamót halda einnig úti öflugri fræðslu fyrir skólahópa og almenning og stunda virka hagsmunagæslu til að búa til betra samfélag án kynferðisofbeldis.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristmundur Guðleifsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 💪🏼

Samstarfsaðilar