Hlaupastyrkur

Hlauparar

Védís Erna Eyjólfsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

51.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.

Mig langar að hlaupa fyrir Styrktarfélag krabbameinsskjúkra barna fyrir hann Mikael Darra.

Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaða aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og í andliti rétt fyrir 1árs afmælið sitt. Honum var haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu í mánuð og fór í mjög harða lyfjameðferð inn á spítala í 7 mánuði. Í september á síðasta ári greinist Mikael Darri með High-risk illkynja krabbamein í munnvatnskirtlinum. Darri er fór í aðgerð í Boston þar sem reynt var að fjarlægja æxlið en sú aðgerð gekk ekki nógu vel og nú er æxlið orðið stökkbreytt og hraðvaxandi og fyrir liggur önnur aðgerð í Boston þar sem æxlið verður skorið ásamt andlitstauginni. Fjölskyldan er í miklu kappi við tímann að fara í aðgerðina áður en krabbameinið dreyfir sér víðar um líkamann og þarf alla góða strauma sem við getum sent þeim.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Dóri
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Óli
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís
Upphæð5.000 kr.
Go bitch go!
Hulda
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þóra Jökulsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingólfur Kjartansson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gísli Böðvar Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Go Go Go
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel Ósk Steindórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Védís woob woob 👏🥳👏🥳😍💜
Mjása
Upphæð5.000 kr.
Duglegust!
Úlfur&Móheiður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar