Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

25.000 kr.


Minningarsjóður Örvars Arnarsonar

Minningarsjóður Örvars Arnarsonar er til minningar um Örvar Arnarson sem lést í fallhlífastökkslysi í Flórída 23. mars 2013. Örvar var einn af reyndustu fallhlífastökkvurum landsins en hann lét lífið við að reyna að koma nemanda sínum til bjargar. Minningarsjóður Örvars hefur það hlutverk að aðstoða einstklinga sem missa ástvin í útlöndum viðl að koma honum heim. Örvar lét lífið við að aðstoða annan einstakling og með tilkomu sjóðsins mun Örvar halda áfram að rétta öðrum hjálparhönd.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Samstarfsaðilar