Hlaupastyrkur

Hlauparar

Þröstur Ingason

Hleypur fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju

Samtals Safnað

42.000 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.

Ég hleyp fyrir Jenný Lilju.

Í ár ætlum við að hlaupa og safna áheitum til tækjakaupa til þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar. Við vitum aldrei hvort eða hvenær við þurfum á viðbragðsaðilum að halda.

Minningarsjóður Jennýjar Lilju

Þann 24 október 2015 lést Jenný Lilja af slysförum aðeins 3 ára gömul. Fjölskylda Jennýjar Lilju stofnuðu minningarsjóð í minningu hennar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, vinahópa/vinnufélaga til að sækja sér fræðslu og einnig viðbragðsaðila til tækjakaupa.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Valgeir Jónasson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Baldursdóttir og Sigurjón Már Guðmannson
Upphæð5.000 kr.
Heit á heita
Hjördís þorfinnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Runars
Upphæð1.000 kr.
❤️❤️
Elsa Margrét Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Go Þröstur !
Bylgja
Upphæð5.000 kr.
Ég hlakka til að sjá þig spretta tíu kílómetrana elskan!
Sveinsína Ágústsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Þórný Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar