Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km

Svanhvít Yrsa Árnadóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Vinir og fjölskylda Katrínar Sunnu

Samtals Safnað

739.500 kr.

SKB hefur reynst okkur fjölskyldunni ómetanlegur stuðningur síðustu mánuði eftir að veröldin snerist algjörlega á hvolf þegar 8 ára dóttir okkar hjóna greindist með krabbamein í september sl. Félagið er með mikinn og fjölbreyttan stuðning í boði, ekki bara fyrir barnið, heldur einnig foreldra þess og systkini sem við höfum nýtt okkur töluvert. Við eigum félaginu mikið að þakka og vil ég sýna þakklæti okkar með því að hlaupa í nafni þess.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Móa
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku fjölskylda ❤️
Kolfinna Rán
Upphæð5.000 kr.
Áfram Katrín Sunna💕
Hanna Kristín Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hugsa til ykkar dag hvern.
Grétar
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur!
Erna Hilmarsd
Upphæð2.000 kr.
Áfram gakk !!
Tort ehf
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel Sif & mamma
Upphæð2.500 kr.
Áfram þið!🥳🥳
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Sunna
Upphæð5.000 kr.
Áfram Svanhvít, þvílíkt afrek hjá ykkur!
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjan Sigurdsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lena og co
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku þið <3
Jana
Upphæð5.000 kr.
Go go go! Fyrir Katrínu Sunnu ofurhetju og ofurhetjufjölskylduna hennar <3
Berglind Harper Kristjansdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Helga Traustadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnhildur Karlsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Hanna Loftsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Birna
Upphæð5.000 kr.
Áfram Svanhvít !!
Agnes Ylfa og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram Svanhvít 💪🏻🏃‍♀️❤️
Margrét Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið !
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Aggi og Sólveig
Upphæð10.000 kr.
Baráttukveðjur!
Ninna
Upphæð5.000 kr.
Held með ykkur - alltaf 👊🏻
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Margrét
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið frábæra ofurfjölskylda
Margrét Böðvarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magga & Mehdi
Upphæð15.000 kr.
Áfram þið!
Stebbi
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð
Alma Garðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þröstur S.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ingadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤
Maddý
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ofurhetjufjölskylda
Erika
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
EINAR S. HÁLFDÁNARSON
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Fjárstoð ehf.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Emilsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel. Kv Amma
Sigga og Óli
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Gísladóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Árni Erlendur Stefánsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Elfa
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið elsku fjölskylda <3
Berta Lucille Faber
Upphæð2.000 kr.
Lots of love!
Edda Guðrún og Ari
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku Svanhvít❤️👏🏼
Linda og Jóhannes
Upphæð16.000 kr.
Við höldum með ykkur - alltaf!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Rósa
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Birna
Upphæð5.000 kr.
❤️
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel Sævarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram!!!
Tinna
Upphæð5.000 kr.
Frábærar fyrirmyndir - áfram þið! <3
Kristín Hrund
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
<3
Stefán Þór Sigtryggsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berta
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tryggvi Jonsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð Halldór Erlingsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Abba
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Unnar og Erna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Viktoría R Á Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalbjörg J Jóhannesd
Upphæð5.000 kr.
Kveðja
Lea Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið! eruð flottust
Dagur & Guðrun
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Valgeirs
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur Hendriksson
Upphæð5.000 kr.
<3
Lilja Björk Ásgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið <3
Halldóra Þorsteins
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sæunn Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Silja Hendriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið! ❤️❤️❤️
Hildur Karen
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Anna Kristrún Sigurpálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Svanhvít
Þórunn Freyja
Upphæð10.000 kr.
Baráttukveðja <3
Abbý
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur áfram vel & góða skemmtun í hlaupinu ❤️
Bolli Thoroddsen
Upphæð10.000 kr.
Hetja
Christel María
Upphæð10.000 kr.
Áfram Katrín Sunna
Sveinbjörg Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
<3
Upphæð2.000 kr.
Áfram Svanhvít og fjölskylda <3
Ellý Erlingsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Svanhvít Yrsa.
Emil Sigurðsson
Upphæð15.000 kr.
Ofurhetjan Katrín Sunna
Jóhanna V. Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnaldur Loftsson
Upphæð2.500 kr.
Góða skemmtun í hlaupinu. Njóta en ekki þjóta 😀🏃‍♂️
Harpa Mjöll og Hjalti Þór
Upphæð15.000 kr.
Áfram elsku magnaða Svanhvít, við höldum með ykkur! ❤️💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
T3
Upphæð15.000 kr.
Áfram mæðgur! :)
Katrín Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Erla Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og áfram Katrín Sunna ofurhetja!
Sara Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Það sem þið eruð flott fjölskylda og svo miklar fyrirmyndir ❤️
Ylfa
Upphæð25.000 kr.
Áfram áfram! <3
Garðstígsfjöllan
Upphæð10.000 kr.
KOMA SVO!
Hrafnhildur H.
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk ofurhetja!!! Þú ert einstök 💪🏽

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade