Hlaupastyrkur

Hlauparar

Ari Sigurðarson

Hleypur fyrir Styrktarfélag Mikaels Smára

Samtals Safnað

12.000 kr.

Styrktarfélag Mikaels Smára

Mikael Smári er 9 ára sjarmatröll, sem haldin er taugahrörnunar sjúkdómnum ataxia telangiectasia. Sjúkdómurinn leggst meðal annars á tauga- og ónæmiskerfið, og leiðir til alvarlegrar færniskerðingar. Í dag á Mikael orðið mjög erfitt með flestar hreyfingar, er háður ýmsum hjálpartækjum, þ.á.m. hjólastól, og magasondu, þar sem hann á erfitt með að nærast nóg. Mikki er vel gefinn og klár strákur, en þreytist mjög fljótt, og nær því afar lítið að vera með í skólanum, eða leika við jafnaldra. Lífaldurinn er ekki hár hjá þeim börnum sem greinast með sjúkdóminn og skiptir mestu máli núna að búa honum sem best líf, búa til minningar og leyfa honum að njóta sín.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Þú ert ljótur!

Samstarfsaðilar