Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km

Eyjólfur Leós Leósson

Hleypur fyrir Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi

Samtals Safnað

6.000 kr.
20%

Markmið

30.000 kr.

Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi

Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi var stofnað árið 2002 á Akureyri til að veita ráðgjöf öllum þeim sem upplifað hafa ofbeldi. Ráðgjöfin er veitt á jafningjagrunni og litið er svo á að sá sem til okkar leitar sé sérfræðingur í eigin lífi. Litið er á afleiðingar ofbeldisins og áhrif þeirra á líf fólks sem eðlilegar afleiðingar af óeðlilegum aðstæðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade