Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hilmar Gunnarsson

Hleypur fyrir Reykjadalur

Samtals Safnað

854.000 kr.

Ég ætla að hlaupa fyrir Kristófer son minn og alla krakkana í Reykjadal. 

Kristófer er greindur með afar sjaldgæfan litningagalla sem nefnist Ring 18. Hann er sá eini hér á landi með þetta heilkenni sem lýsir sér í mikilli þroskaskerðingu og fötlun. Kristófer kom í heiminn þann 6. febrúar 2011 og hefur kennt okkur margt á þessum tíma.  

Pabbinn ætlar að hlaupa nokkra kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu 20. ágúst 2022 og safna fyrir Reykjadal. Þar er unnið frábært starf sem við fjölskyldan fáum notið.

Kristófer er umvafinn yndislegu fólki á hverjum degi sem vill allt gott fyrir hann gera og fyrir það erum við þakklát. Hann á líka bestu mömmu sem hægt er að hugsa sér og reyndar ömmur, afa, frænkur, frændur, bræður...

Takk fyrir stuðninginn ♥

Reykjadalur

Reykjadalur er sumar- og helgardvalarstaður í Mosfellsdal fyrir börn og ungmenni með fötlun og/eða sérþarfir. Í Reykjadal er börnum og ungmennum sem þurfa sérstakan stuðning gefið tækifæri til að skapa ógleymanlegar minningar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Lövdahl
Upphæð5.000 kr.
SPENNÓ Á MENNÓ!
Imba og Kiddi
Upphæð2.000 kr.
Kisskiss
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðni Þorbjörnsson
Upphæð15.000 kr.
Innilega til lukku kæri vinur og takk fyrir allt það góða sem þú gefur af þér.
Rögnvaldur Ágúst Ragnarsson Long
Upphæð5.000 kr.
Innilega til hamingju með afmælið elsku Hilmar
Geiri
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Hugrún
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með stórafmælið elskulegur
Fríða
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eyþór Eiríksson
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með stórafmælið frændi og takk fyrir frábæra veislu!
Gunnhildur Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með afmælið
Kristinn og Jóna
Upphæð10.000 kr.
Til hamingju með afmælið
Systa
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir stuðlað partý 😘
Hjödda og Gummi
Upphæð10.000 kr.
♥️♥️♥️
Emma
Upphæð3.500 kr.
T
Lilja Aðalsteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Innilega til hamingju með stórafmælið elsku Hilmar. Flott framtak.
Upphæð180.000 kr.
Engin skilaboð
Eirikur Davíðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
Davíð Þór, Asdís, Sigurþór og Helga
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Kristinsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa Dögg og Gísli
Upphæð5.000 kr.
Til lukku með daginn 😃 Himma Gunn sem bæjarstjóra! 😉
Heiða og Gummi
Upphæð10.000 kr.
Hjartans hamingjuóskir með stórafmælið elsku Hilmar.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri og Fríða
Upphæð20.000 kr.
Til hamingju með stórafmælið elsku vinur!! Frábært málefni sem við styrkjum sko með glöðu geði :)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nikulás
Upphæð10.000 kr.
Lifi riddarinn
Rósa Eiriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Leifur Ingi Eysteinsson
Upphæð5.000 kr.
Innilega til hamingju með stórafmælið herra Mosfellingur
George & Böddi
Upphæð8.000 kr.
Innilegar
Haraldur Sverrisson
Upphæð15.000 kr.
Kveðja frá Halla og Röggu
Fanney Davíðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Innilegar hamingjuóskir með afmælið!
Margrét Sigurðardóttir
Upphæð20.000 kr.
Innilega til hamingju með afmælið 🥂
Sigríður Davíðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Til hamingju Hilmar ❤️ Fallega gert 👏
Eysteinn Eiríksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Davíðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingimundur Helgason
Upphæð10.000 kr.
THMD
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svana, Guðmundur og afkomendur í Miðdal
Upphæð30.000 kr.
Innilega til hamingju með daginn! Frá Svönu, Guðmundi ,Hjalta Frey, Unni Svövu, Ólöfu Ósk, Hafþóri og Andreu
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Magnús Már Haraldsson
Upphæð20.000 kr.
Til hamingju með afmælið elsku vinur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hamingjuóskir ;)
Valli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Logadóttir Hólma
Upphæð15.000 kr.
Til hamingju!!
Rúnar Bragi
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með daginn kúturinn minn
Ingibjörg Kjartansdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
þórir Gunnarss Listapúki
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Logi og Helga Selvangi
Upphæð40.000 kr.
Til hamingju með afmælið elsku Hilmar❤️❤️🥰🥰
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Inga Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Hilmar!👏🏻 Innilega til hamingju með stórafmælið🥳
Inger Daníelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með stórafmælið Hilmar. Styrki með gleði þetta flotta málefni
Kolbrún Ýr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hlöllabátar og Barion Mosó
Upphæð100.000 kr.
Innilegar hamingjuóskir elsku Hilmar :) Verðugt málefni - áfram þið!
Ragga Þengils & Óli Valur
Upphæð20.000 kr.
Innilega til hamingju með afmælið elsku vinur :) Frábært málefni sem við styðjum með gleði. Hlökkum til að fagna með ykkur á morgun. Áfram þið!

Samstarfsaðilar